Rafn Kumar til HMR, samvinnu með tennisdeild Víkings

Félagið hefur fengið margfaldur Íslandsmeistarí í tennis til sín, Rafn Kumar Bonifacius.  Rafn Kumar mun stýrra uppbygging tennisíþrótt hjá félagið og  gert í samvinnu með Tennisdeild Víkings til að nýtta æfingaaðstaðana og þekkingu til að byrja með.  Hönnun  um grunn/byrjunstigs kennsluefni verður gert með leiðbeining Alþjóða tennissambandsins (ITF) fyrir börn sem eru 10 ára og yngri (“tennis10s”) og þeim eldri (“Play Tennis”) í samræmi við afreksmannastefnan félagsins.  Við mundum svo nota ITN forgjafakerfið til að flokka leikmönnum samkvæmt spilamennskan þeirra og heildarstefnan í okkar afreksmannastefnan til 2020. Hægt að lesa meira um þetta hér fyrir neðan.   Félagið hlakka mikið til þessi samstarf!

rafn_kumar_skrifar_undir