Anna Soffia og Rafn Kumar sigruðu 4.Stórmót TSÍ

4.Stórmóti TSÍ lauk í gær með úrslitaleikjum í ITN styrkleikaflokki. Sigurvegarar í meistaraflokki kvenna og karla voru nna Soffía Grön­holm úr Tenn­is­fé­lagi Kópa­vogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og mjúk­bolta­fé­lagi Reykja­vík­ur. Rafn Kumar sigraði föður sinn, Raj K. Bonifacius 6-1 og 6-2. Með sigr­in­um hef­ur Rafn Kumar tryggt sér sig­ur sem stiga­meist­ari TSÍ fjórða…

Frank Moser í heimsókn

Frank Moser, atvinnumaður í tennis, var í stutt heimsókn í vikunni og æfði með Rafn Kumar nokkrar klukkutímar.   Hann hefur verið nr. 48 í tvíliða  og nr. 288 í einliða á heimslistann, unnið 26 tvíliðaleiks atvinnumótum en sennilega frægasta afrek hans er þegar hann og Ivo Karlovic unnu heimsmeistarar Bryan bræðir á Bandariska Opið…

Anna Soffia og Rafn Kumar sigruðu á 3.Stórmóti TSÍ

Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúk­bolta­fé­lagi Reykja­vík­ur og Anna Soffía Grön­holm úr Tenn­is­fé­lagi Kópa­vogs stóðu uppi sem sigurvegarar í meistaraflokki karla og kvenna. Rafn Kumar sigraði föður sinn Raj K. Bonifacius örugglega 6-2 og 6:0 í úrslitaleik í meistaraflokki karla. Anna Soffía sigraði Heru Björk Brynj­ars­dótt­ur úr Tennisdeild Fjölnis 9-6 í úrslitaleik í meistaraflokki…

Rafn Kumar Bonifacius & Anthony John Mills eru Íslandsmeistarar Utanhúss 2015

Íslandsmót Utanhúss 2015, Þróttar tennisvellir, Laugardal, Reykjavík. HMR tenniskappi Rafn Kumar Bonifacius, vann Birki Gunn­ars­son sem leik­ur fyr­ir Tenn­is­fé­lag Kópa­vogs í úrslitaleik Meistaraflokk Karlar í einliðaleik. Rafn Kumar sigraði í tveim­ur sett­um, 6-2 og 6-2 og landaði þar með sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli utanhúss í meistaraflokki karla. Rafn Kumar var tvöfaldur Íslandsmeistari þar sem hann sigraði…

Sumarnámskeiðar gengur vel

Sumarnámskeiðar gengur vel þessi dagana.  Þessi krakkar voru fljótir að læra Ameríska fánafótbolta og hafnabolta eins og má sjá.  Ef þið hafið áhugi að vera með okkur á næstu námskeið, skrá ykkur hér   

Aðalfund HMR

Aðalfund Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur verður haldið Föstudaginn, 12.júní næstkomandi í félagshúsið við Tröllatún og hefst kl.18 Dagskrá: 1. Fundarsetning. 2. Kosnir fundarstjóri og fundarritari. 3. Lögð fram ársskýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár og umræða um hana. 4. Lagðir fram ársreikningar, umræða og atkvæðagreiðsla. 5. Nefndir gefa skýrslur og umræður um þær. 6. Fjárhagsáætlun næsta starfsárs. 7.…

Frábær árangur á Íslandsmótinu í Tennis

Íslands­móti inn­an­húss í tenn­is lauk í dag með úr­slita­leikj­um í meist­ara­flokki karla og kvenna og voru krýnd­ir Íslands­meist­ar­ar bæði í karla- og kvenna­flokki. Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúk­bolta­fé­lag Reykja­vík­ur varð Íslands­meist­ari inn­an­húss í karla­flokki í einliða og tvíliðal­eik og Anna Soffía Grön­holm úr Tenn­is­fé­lagi Kópa­vogs varð Íslands­meist­ari inn­an­húss í einliðaflokki kvenna. Þau vörðu…

Hjördís Rósa og Rafn Kumar unnu Meistaramót TSÍ

Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur fögnuðu sigri í kvenna- og karlaflokki á Meistaramóti Tennissambands Íslands sem lauk í gær. Hjördís Rósa mætti Heru Björk Brynjarsdóttur úr Fjölni í mjög jöfnum og spennandi leik í kvennaflokki sem fór í þrjú sett 1-6, 6-3 og 6-3 en…