Koma með vin í tennis / “Bring a friend to tennis”

Núna í haust erum við að hvetja krökkum sem eru skráð á tennisæfingar til að koma með vinur þeirra á tveimur tennis æfingar  –  óþarfi að skrá fyrirfram, og eigum við spöðum fyrir alla.

This Fall, we encourage all enrolled students to bring a friend to a couple of tennis practices – no registration necessary and we have rackets for everyone.

Image result for tennis kids funImage may contain: 2 people, outdoor

Anna Soffia og Rafn Kumar sigruðu á Stórmóti HMR TSÍ

Anna Soffía Grön­holm úr Tenn­is­fé­lagi Kópa­vogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúk­bolta­fé­lagi Reykja­vík­ur stóðu uppi sem sigurvegarar í meistaraflokki karla og kvenna á Stórmót HMR TSÍ.

Anna Soffía sigraði Iris Staub úr Tennisfélagi Kópavogs 4-6, 7-5, 6-2 á meðan  Rafn Kumar sigraði föður sinn Raj K. Bonifacius 6-1, 1-6, 7-6.  Báða leikjana voru hnífjafn í bestu veður á nýjum vellum Tennisklúbbur Víkings í Fossvogsdalnum.  Kvennaúrslitaleikurinn var rúmlega þrjár klukkustundir á meðan karla leikurinn endaði með oddalotu í úrslita settið.

Í U12 barnaflokk sigraði Ómar Páll Jónasson á móti Daníel Wang Hansen 6-4, 3-6, 6-2.

Stórmót HMR í tennis

23.-26.júlí 2018
Tennisklúbbur Víkings
Traðarland 1, 108 Reykjavík

Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélag TSÍ verður haldið 23.-26.júní.Mótinu er skipt í eftirfarandi flokka – ITN Einliða, U18, U16, U14, U12, U10 & Mini Tennis.   Gjald – ITN 3.500 kr. / Barnaflokkar 2.800 kr.

Skráning fer fram á heimasíðu Tennissambandsins – http://tennissamband.is/2018/07/stormot-hafna-og-mjukboltafelagsins-tsi/

Síðasti skráningadagur (og afskráningadagur) er föstudaginn 20. júlí kl. 18.

Markmiðið með ITN kerfinu er að allir byrja að keppa við jafnsterkan andstæðing og svo verður mótið erfiðara með hverri umferð. Allir þátttakendur fá ITN númer miðað við mat mótstjórans og svo verður númerið uppfært eftir mótið.
Mótstjóri: Raj K. Bonifacius s.820-0825
 

Sumarnámskeiðar að hefjast

nfl_fanafootball_logo  LLBBCampLogo2006  HMR_color_logo_small 

AMERÍSKUR FÁNAFÓTBOLTI / HAFNABOLTI  SUMARNÁMSKEIÐ  2018
Hafnarbolti og Amerískur fánafótbolti (engin tækling) verða kennd núna í sumar. Aðstaðan er í Laugardalnum Reykjavík á “Tröllatúni”, grasbletturinn á milli Suðurlandsbrautar og Engjavegar á móti Glæsibæ. Nemendur námskeiðsins læra að spila báðar íþróttirnar og reglurnar á sama tíma. Námskeiðið er opið fyrir þá sem eru á aldrinum 7–16 ára. Námskeiðið er haldið virka daga kl. 9–12 eða kl. 13–16. Námskeiðsgjald er 22.000 kr. – WILSON Amerískur fótbolti, hafnabolta kylfa, hanska og hafnabolta innif. Veittur er 20% systkynaafsláttur og 20% afsláttur ef sótt er um fleiri en eitt námskeið. Mögulegt er að skrá þátttakendur viku í senn. Þá kostar vikan 15.000 kr. (búnaður innifal.) Krakkarnir mæta í íþróttafatnaði og með nesti.

HAFNABOLTAÆFINGAR (10 ára og eldri)
Á þriðjudögum og fimmtudögum verður hafnaboltaæfing frá kl.18-19.15 sem er opið öllum 10 ára og eldri. Þátttakendur læra undirstöðuatriði hafnabolta íþróttarinnar í bland við æfingaleikir. Öll búnaður er á staðnum. Tveggja vikna æfingatímabil kostar 8.000 kr.

Hægt að skrá sig hér fyrir neðan. Nánari upplýsingar – s. 820 0825 / hmr@hmr.is

TENNISNÁMSKEIÐ – Liðakeppni TSÍ
Hafna- og Mjúkboltafélagið er í samvinnu með Tennisklúbb Víkings vegna sumar tennisstarf.   Vinsamlegast fara inná http://tennis.is/sumar2018/ til að lesa meira um það sem er í boði.  Núna í ár verður skipulögð liðakeppni milli tennisfélaga í U8, U10, U12 aldursflokkum og meistaraflokki. Ef þú hefur áhuga að keppa fyrir hönd Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur í sumar, vinsamlegast hafðu samband í síma 820-0825 eða á netfangið hmr@hmr.is

HMR áskilur sér rétt til þess að fella niður námskeið sé þátttaka ekki næg.

HMR-ingar sigursæl á Íslandsmótið Innanhúss í tennis

Íslandsmót Innanhúss kláraði í dag í tennishöllin í Kópavogi.   Samtals unnu HMR-ingar 4 Íslandsmeistara titlar og þar með met hjá félagið á Íslandsmótið.   Í 10 ára stulku flokkurinn vann Saule Zukauskaite með sigur á móti Iva Jovisic (TFK), 6-3 og Garima N. Kalugade (Fjölnir), 6-5.   Bjarni Jóhann Þórðarson vann í 30 ára tvíliða ásamt Raj K. Bonifacius á móti Daði Sveinnson (TFK) og Jonathan R. Wilkins (TFK)  í oddalótan, 9-8 (7-5).   Og Rafn Kumar Bonifacius vann í meistaraflokk karla einliða á móti Birkir Gunnarsson (TFK), 6-4, 7-6 (7-4).   Rafn Kumar og Raj unnu svo í meistaraflokk karla tvíliða á móti Tómas Andri Ólafsson (TFG) og Eliot B. Robertet (TFK), 9-2.

 

HMR aðalfund

Aðalfund Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur verður haldið föstudaginn, 18.maí næstkomandi í félagshúsið við Tröllatún og hefst kl.20.30
Dagskrá:
1. Fundarsetning.
2. Kosnir fundarstjóri og fundarritari.
3. Lögð fram ársskýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár og umræða um hana.
4. Lagðir fram ársreikningar, umræða og atkvæðagreiðsla.
5. Nefndir gefa skýrslur og umræður um þær.
6. Fjárhagsáætlun næsta starfsárs.
7. Kosning fastra nefnda ef við á.
8. Lagabreytingar ef fyrir liggja.
9. Kosin stjórn:
a) kosinn formaður
b) kosnir fjórir aðalstjórnarmenn
c) kosnir tveir varamenn í stjórn
d) kosinn skoðunarmaður og annar til

Tennis- og íþróttahús í Laugardal

Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur (HMR) vill koma upp innanhús- og félags aðstöðu fyrir fánafótbolta-, hafnabolta-, mjúkbolta- og tennis íþróttir á sumaræfingasvæði félagsins í Laugardal. Svæðið er skilgreint í dag á deiliskipulaginu sem aðkoma fyrir rútur og taxa / svæði V. Samkvæmt aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 þá er lóðin innan skipulags Laugardalsins og skilgreint sem opið svæði og nánar skilgreint sem borgargarður. “Innan borgargarða er gert ráð fyrir útivistariðkun og fjölbreyttri mannvirkjagerð af ýsum toga sem tengist nytingu og þjónustu svæðanna til útiveru, afþreyingar og leikja og allra almennrar frístundaiðkunar.”

Sérstaklega vegna vaxandi áhugi fyrir tennisíþróttinni á öllum stigum hjá félaginu – frá yngstu byrjendum til hugsandi atvinnumanna, viljum við axla þessa ábyrgð og koma upp innanhúss tennisaðstöðu sem nyttast hinir íþróttir félagsins um leið. HMR hefur verið með tennisíþrótt í þrjú ár og með marga iðkendur, nokkra Íslandsmeistara titla og tennismann ársins 2015 & 2016. Við erum líka með framtíðaráætlun – sjá viðhengi, sem styður við uppbygging tennisspilara sem er í takt við Alþjóðatennissambandið. Við gerum líka ráð fyrir uppbygging fánafótbolta, hafnabolta og mjúkbolta íþróttir þar sem hefur vantar innanhússaðstaða frá upphaf félagsins, fyrir tiu árum. Þar sem þessar íþróttir eru á frumstig í þróun, sjáum við tækifæri í gegnum öflugt grasrótastarfsemi að gera þeim heilsársíþróttir. Við gerum ráð fyrir að vera með tíma til útleigu sem mun gera félaginu kleift til að styðja við svona grasrótastarfsemi, vera með öflugari barna- og unglingastarfsemi, betri mótahöld, félagakeppni og nauðsynlegan stuðning til afreksfólks.

Þessi staðsetning hefur hentað félaginu vel í gegnum árin og pláss fyrir u.þ.b. 80 bílastæði vestan megin við lóðina í dag. Við höfum skoðað sambærilegar byggingar í Kópavogi – Tennishöllin, sem er með þrjá innanhúss tennisvelli (57 m. x 43 m., ca. 10m. lofthæð í mæni) og þjónustubyggingu (14m. x 9m., á einni hæð). “Gamla Tennishöllin” í Kópavogi (Sporthúsið í dag) hýsti sex innanhúss tennisvelli á sínum tíma sem var samtals 125m. x 39 m., ca. 10m. lofthæð í mæni. Vegna aukinnar eftirspurnar – frá grasrótastarfsemi upp í afreksstörf, af okkar mismunandi íþróttagreinum, höfum við gert hagvæmniathugun fyrir hugsanlegt íþróttamannvirki sem getur hýst þessar fjórar íþróttir og niðurstaðan sýnir að 4 til 6 tennisvalla hús væri skynsamlegasta lausnin. Viðurkennt tennis undirlag getur sömuleiðis nýst fyrir iðkun hafna-fána- og mjúkbolta. HMR var stofnað innan ÍBR fyrir ellefu árum og undanfarin þrjú ár höfum við verið í ábyrgð fyrir alla Reykvíska tennisstarfsemi innanhúss í Reykjavík – á þremur badminton völlum (st.27 m. x 14 m.) sem er ekki nægilega stórt fyrir einn tennisvöll (st. 36 m. x 18 m.). Það er ekki eitt innanhúss tennisvöll í Reykjavík þrátt fyrir því að Reykjavík tennis iðkendur eru vel yfir 600 manns í dag og því mikil þörf fyrir innanhúss tennisvelli í borginni.
Til samanburð við innanhús tennisvellir hinu höfuðborg norðurlanda –
Helsinki – 65
Kaupmannahöfn – 26
Osló – 44
Reykjavík – 0
Stokkhólm – 196

HMR vilja samstarf við Reykjavíkurborg til að koma til móts við þarfir íþróttarinnar í Reykjavíkurborg og það er hægt að treysta á að samstarfið verði gert á réttum forsendum öllum til hagsbóta. Félagið hefur reynslu, þekkingu, árangur og metnað og viljum tryggja velgengni þessar heimsíþróttar í borginni okkar.

Til viðbót við Hverfið mitt, við erum með undirskriftasöfnunin í nafni íbúa Reykjavíkur, foreldra iðkenda og stuðningsmanna HMR. Gert er ráð fyrir að þeir sem skrifi undir séu orðnir 18 ára –  https://is.petitions24.com/tennishus_i_reykjavik__indoor_tennis_facility_in_reykjavik

Borgarstjórin Reykjavíkur fær listann afhentan í maí 2018.

Páskafrí

Páskafrí frá æfingar verður frá 26.mars – 2.apríl

Æfingar hefjast að nýju 3.apríl.

Gleðilega Páska!

Image result for easter holiday