Vetraræfingar 2018-2019

INNANHÚSS Hafnabolta / Ameriskan Fána Fótbolta og Tennis Æfingar
Fyrir 8 – 16 ára
3.september 2018 – 20.maí 2019

Æfingar verða haldnar í Íþróttasal Hlíðaskólans (Hamrahlið 2, 105 Reykjavík) á mánadögum, þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum.

Kostnaður/Skráning
Kostnaður
Æfingatímabilið er frá 3.september 2018 til 20.maí 2019. Hægt er að velja um fjölda æfingatíma og miðast upphæð æfingagjalda við fjölda tíma.

kl./viku æfingagjald (3.sept 2018 – 20.maí 2019) kl./viku æfingagjald (3.sept 2018 – 20.maí 2019)
1         63.000 kr. 3      128.000 kr.
1,5        83.000 kr. 3,5      140.000 kr.
2       101.000 kr. 4      151.000 kr.
2,5       116.000 kr. 4,5      161.000 kr.

Hafnabolta – Amerisk Fána fótbolta    Innifalið er Wilson / Demarini kylfa,  Wilson hanski, bolti og Wilson Amerískur fótbolti.  Hægt að nota frístundastyrkurinn bæði núna og eftir áramót.

a350mlb        wood_bat     MLB_baseball nfl_tackifiednfl_tackified     nfl_tackified wilson-nfl-tackified-comp-football-f1900x     fristundakort

 

Tennisæfingar    Innifalið er Wilson tennisspaði, Wilson tennisboli og 3 boltar.  Hægt að nota frístundastyrkurinn bæði núna og eftir áramót.
roger_federer_23       tennisballs_red_3    Image result for wilson t-shirtfristundakort

Allt saman – Hafnabolta / Ameriska Fánafótbolta / Tennis –  Það er líka hægt að æfa öll þremur iþróttagreinar  og  allt búnaður innifalið.  Hægt að nota frístundastyrkurinn bæði núna og eftir áramót.

Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur er viðurkennt félag innan Íþróttabandalags Reykjavíkur og hægt að nota Fristundakort til að niðurgreiða æfingagjaldið.  Sama fyrir börn frá Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær og Seltjarnarnes – sveitarfélög styrkir æfinga barna.

Hámarks skráning er 20 nemendur / æfing
Vinsamlegast skráið ykkur með því að fylla inn formið hér fyrir neðan og við höfum samband.

Vinsamlega velja æfingadaga
Vinsamlega setja inn 1, 2, 3 eða 4.