Innanhúss æfingar hefjast mánudaginn, 4.september

Ameríska fánafótbolta, hafnabolta og tennisæfingar eru að hefjast mánudaginn, 4.september í íþróttahús Hlíðaskólans (Hamrahlíð 2, 105 Reykjavík).   Allir sem hafa áhuga að prófa eru velkomin að koma mánudaginn, 4.september og fimmtudaginn 7.september.  Vinsamlega skrá ykkur hér

 

Upptaka af dómara mistök í gær

Efsti tennispilari félagsins, Rafn Kumar Bonifacius vann Birki Gunnarsson, Tennisfélag Kópavogs, 6-3, 7-5 í úrslitum einliðaleiks karla í tennis í gær en Rafn Kumar varð þar með Íslandsmeistari utanhúss í tennis þriðja árið í röð. Á einum tímapunkti í úrslitaleiknum var Rafn Kumar einstaklega ósáttur með ákvörðun dómarans og ákvað hann því að rökræða aðeins við dómara leiksins, þegar staðan var 40-15 fyrir Birkir í fyrstu lotu, í öðru setti. Birkir sækir netið, Rafn Kumar slær framhjá honum og boltinn lendir inn fyrir endalínu. Stóldómarinn telur boltann vera inni og kallar 40-30.   En svo gefur línudómarinn á hliðalínan merki að boltann var út fyrir endalínan, sem er brot um reglugerð línudómara. Svo byrjar ágreiningur milli Rafns og stóldómarans, en því miður gerir stóldómarinn mistök og gefur stigið til Birkis eins og sést á upptöku frá RÚV hér

Undir venjulegum kringumstæðum væri yfirdómari kallaður á vettvanginn til að leysa ágreiningar um tennisreglurnar milli leikmanna og stóldómara.  Þar sem línudómarinn var einnig yfirdómarinn var ekki mögulegt að deila um mistök stóldómarinns. 

Það er skýrt í reglugerð alþjóða tennissambandsins um línudómgæslu og ábyrgð þeirra (“ITF Duties and Procedures for Officials“, bl. 7) –
F LINE UMPIRE
A Line Umpire shall:
1 Carry out his/her duties in accordance with the approved procedures of the ITF. For more details please refer to the ITF Line Umpire Guide.
2 Dress uniformly with other Line Umpires as prescribed by the ITF Supervisor/Referee. Line Umpires shall not wear clothing that is white, yellow or
other light colours that can interfere with the vision of the players.
3 Be on time for all assignments.
4 Take a position which gives the best view of his/her assigned line.
5 Call all balls on his/her assigned line only and not give opinions on calls on other lines.

Rétt ákvörðun í þessu tilfelli hefði verið að Rafn Kumar fengi stigið, vegna þess að stóldómarinn sér ekki bil á milli boltans og línunnar og þannig er boltinn inni.

Óðinn Michael og Rafn Kumar Íslandsmeistarar í tennis

Þeir Óðinn Michael Atheron og Rafn Kumar Bonifacius vann til sigurs í dag á Íslandsmót Utanhúss í tennis.   Óðinn Michael vann U12 ára flokk í einliðaleik örugglega á móti Ómar P. Jónasson, 6-0, 6-0 Á Víkingsvöllum.   Hann keppti líka upp fyrir sig  í U14 flokk einliða og náði silfur verðlaun þar á móti Tómas Andri Ólafsson í úrslitaleikinn, 6-0, 6-2.   Sennilega bestu leikurinn Óðins var á móti 15 ára Brynjar Sanne Engilbertsson í U16 flokk.  Brynjar vann 6-2, 4-6, 6-1 eftir mikill baráttu.

Rafn Kumar vann sínu þriðju Íslandsméistara titilinn í meistaraflokk karla einliða í dag á móti Birkir Gunnarsson, 6-3, 7-5.   Birkir byrjaði betur og leið 3-1 áður en Rafn Kumar vann fimm lotur í röð.   Í seinni settið var hann undir 4-1 en náði að vinnu 7-5.   Hann og bróðir sinn, Ívan Kumar Bonifacius, náði silfur verðlaun í meistaraflokk karla tvíliða.