Rafn Kumar vann tvöfalt

Rafn Kumar Bonifacius úr Mjúk- og Hafnarboltafélagi Reykjavíkur sigraði tvöfalt á bikarmóti tennissambands Íslands sem lauk í dag. Rafn lék til úrslita í meistaraflokki karla og hafði þar betur gegn Vladimir Ristic úr Tennisfélagi Kópavogs. Rafn lék svo ásamt föður sínum, Raj Kumar Bonifacius, til úrslita í meistaraflokki tvíliða og unnu þeir feðgar þar bræðurna Kjartan og Hjalta Pálsson. Meira umfjöllun um mótið hér.

Piparkökurmótið í tennis

Fyrsta tennismót félagsins for fram í Íþróttahús félagsins í dag – “Piparkökurmótið.”  Mótið var skipt í tveimur flokkum og ánægjulegt að sjá krökkum frá öllu íþróttagrein félagsins að taka þátt.  Keppt var í Mini Tennis á þremur völlum og í riðlum þar sem allir keppa við allir.  Frábært framfæri hjá þessi krökkum og hafa þau lært margt innan þessi fáir mánaða sem þau hafa æft – forhönd grunnslög, bakhönd grunnslög, forhönd blak, bakhand blak, “smash” (eða “skellur” samkv. íslenska tennisorðabókinn), uppgjöf og móttöku uppgjöf.  Krakkar náði að einbeit sig á tækninni, dæma sjálfur og telja stöðina.  Verðlaun í lok mótsins var að sjálfsögu piparkökur 🙂
20141211_171445_resized  20141211_171157_resized