Frábær árangur á Íslandsmótinu í Tennis

Íslands­móti inn­an­húss í tenn­is lauk í dag með úr­slita­leikj­um í meist­ara­flokki karla og kvenna og voru krýnd­ir Íslands­meist­ar­ar bæði í karla- og kvenna­flokki. Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúk­bolta­fé­lag Reykja­vík­ur varð Íslands­meist­ari inn­an­húss í karla­flokki í einliða og tvíliðal­eik og Anna Soffía Grön­holm úr Tenn­is­fé­lagi Kópa­vogs varð Íslands­meist­ari inn­an­húss í einliðaflokki kvenna. Þau vörðu…