Hafnaboltaæfingar – Næstu æfingatímabil hefst mánudaginn, 19.maí

Næstu æfingatímabil í hafnabolta hefjast mánudaginn, 19.maí og er til fimmtudaginn 5.júní.  Æfingar verður úti í Laugardalnum í Reykjavík á “Tröllatúni”, grasbletturinn á milli Suðurlandsbrautar og Engjavegar á móti Glæsibæ.  Þetta er stórt svæði sem gerir okkur kleift að virkilega “slá í gegn!”  Æfingatímar er á mánudögum og fimmtudögum frá kl.16-18 og opið öllum.  Gjald fyrir…