Rafn Kumar sigraði Meistaramót TSÍ

Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagið Reykjavíkur  vann Meistara­mótið í einliðal­eik og tvíliðaleik karla í tenn­is í dag. Hann hafði bet­ur gegn Vla­dimir Ristic í tveim­ur sett­um. Rafn er tvö­fald­ur Íslands­meist­ari í tenn­is en hann sýndi það og sannaði að hann er besti spil­ar­inn í karla­flokki í dag með því að vinna Meistara­mótið. Hann…

Rafn Kumar tennismaður ársins

Rafn Kumar Bonifacius hafa verið út­nefnd tenn­is­maður árs­ins af Tenn­is­sam­bandi Íslands. Niðurstaðan var ein­róma en at­kvæðis­rétt hafa all­ir í stjórn og vara­stjórn TSÍ ásamt starf­andi landsliðsþjálf­ur­um og önnur ár í röð að Rafn Kumar er valinn. Rafn Kumar hef­ur verið ósigraður hér­lend­is síðan ág­úst 2014. Hann vann öll þrjú stærstu mót árs­ins; Meist­ara­mót karla í…

Rafn Kumar Íslandsmeistari í tennis

Rafn Kumar Bonifacius varð í gær Íslandsmeistari í tennis eftir sigur á Birki Gunnarssyni á tennisvelli Þróttar í Laugardalnum. Veður setti strik í reikninginn, þar sem nokkur rigning var og vellirnir því blautir. Keppendur óskuðu eftir því að leikurinn yrði færður til og spilaður innadyra. Bið varð á að leikurinn hæfist á meðan aðstæður voru…

Aðalfund HMR 2016

Aðalfund Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur verður haldið Fimmtudaginn, 9.júní næstkomandi í félagshúsið við Tröllatún og hefst kl.20 Dagskrá: 1. Fundarsetning. 2. Kosnir fundarstjóri og fundarritari. 3. Lögð fram ársskýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár og umræða um hana. 4. Lagðir fram ársreikningar, umræða og atkvæðagreiðsla. 5. Nefndir gefa skýrslur og umræður um þær. 6. Fjárhagsáætlun næsta starfsárs. 7.…

Grunnskólamót Reykjavíkur 2016 – Amerískur Fánafótbolta & Tennis

Hafna- og Mjúkboltafélag í samstarfi við Tennisdeild Víkings mun sjá um tvö Grunnskólamót – Amerískur Fánafótbolti og Míni Tennis, fyrir Reykvísk börn. Ókeypis æfingar og keppni fyrir börn í 4., 5. og 6. bekk verða haldnar í Íþróttahúsi Hlíðaskóla (Hamrahlið 2, 105 Reykjavík) undir leiðsögn landsliðsþjálfarans Raj K. Bonifacius. Keppni fer svo fram úti, Tennis…

Rafn Kumar kjörin tennismaður ársins 2015

Tennissamband Íslands tilnefndi tennisfólk ársins í gær og var Rafn Kumar Bonifacius valinn tennismaður ársins 2015. Þetta er í fyrsta skipti sem iðkandi Hafna- og Mjúkboltafélags er valinn íþróttamaður sérsambands og í fyrsta skipti í 16 ár sem Reykvískt tennisfélag á tennismann ársins eða síðan Hrafnhildur Hannesdóttir hjá Fjölni árið 1999. Stutt saga um árið…