Frábært þátttöku HMR krökkum á 1.Stórmót TSÍ

Góð þátttöku var á  1.Stórmót Tennissambandsins sem endaði í gær í Tennishöllin í Kópavogi.   Samtals voru þrettán HMR keppendur í mótinu þar af ellefu krökkum í Mini Tennis, U10, U14 og ITN meistaraflokk.   Riya Nitinkumar Kalugade (U10) og  Bryndís Roxana Solomon (Mini Tennis) meira að segja vann sínu flokk.  Fleiri krakkar voru að bæta sig frá siðasta mót þeirra og nokkrar að keppa i sínu fyrsta tennis mót.

Næstu tennismót verður Íslandsmót Innanhúss  26.-28.mars, líka í Tennishöllin í Kópavogi.

HMR – önnur sæti meistaraflokk á Íslandsmót Liðakeppni TSÍ

Íslandsmót Liðakeppni TSÍ – Tennisdeild Víkings og Tennisfélag Kópavogs (TFK) unnu meistaraflokks titlana í dag. Þær Anna Soffía Grönholm og Selma Dagmar Óskarsdóttir (TFK) vann Eva Diljá Arnþórsdóttir og Rán Christer 3-0. Í tvíliða hefði TFK betur gegn Víking 9-4 og í einliða vann Anna Soffía á móti Rán 6-1, 6-1 á meðan Selma Dagmar sigraði Eva Diljá 6-0, 6-1. Karla lið Tennisdeild Víkings náði betur gegn Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur, líka 3-0, í úrslitaleikurinn. Björgvin Atli Júlíusson og Raj K. Bonifacius unnu Erik Larsson og Rares Hidi 9-1 í tvíliðaleik. Í einliðaleik, vann Björgvin gegn Rares 6-0, 6-0 og Raj á móti Erik 6-2, 6-0. Í þriðju sæti voru Tennisdeild Fjölnis (Ólafur Helgi Jónsson, Egill G. Egilsson, Harry Williams og Óttar Úlrik Ragnarsson).

Meira upplýsingar um keppni er hægt að lesa hér – http://www.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=1A866C8C-D608-4AB9-901B-FB89626A31E7

HMR aðalfund

Aðalfund Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur verður haldið sunnudaginn, 12.maí næstkomandi í  og hefst kl.20.30
Dagskrá:
1. Fundarsetning.
2. Kosnir fundarstjóri og fundarritari.
3. Lögð fram ársskýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár og umræða um hana.
4. Lagðir fram ársreikningar, umræða og atkvæðagreiðsla.
5. Nefndir gefa skýrslur og umræður um þær.
6. Fjárhagsáætlun næsta starfsárs.
7. Kosning fastra nefnda ef við á.
8. Lagabreytingar ef fyrir liggja.
9. Kosin stjórn:
a) kosinn formaður
b) kosnir fjórir aðalstjórnarmenn
c) kosnir tveir varamenn í stjórn
d) kosinn skoðunarmaður og annar til

Íslandsmót Innanhúss 2019 í tennis, 19.-24.mars

Íslandsmót Innanhúss 19.-24.mars  2019 verður haldið í Tennishöllin í Kópavogi og keppt í eftirfarandi flokkum –

Barna- og unglingaflokkar Mini tennis, 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. einliða- og tvíliðaleikur
Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða- og tvenndarleikur
Öðlingaflokkar 30, 40, 50 og 60 ára og eldri. Einliða- og tvíliðaleikur

Vinsamlega smella HÉR til að fara inná skráningasiðunni.

Góður árangur hjá HMR tennisfólk á Jóla-Bikar Meistaramót TSÍ

HMR tennisfólk stóð sig prýðilega vel á Jóla-Bikar Meistaramót TSÍ sem kláraði síðasta helgi.   Samtals átti félagið sextán keppendur í mótinu, frá yngsti mini tennis flokk uppi öðlingaflokk.

Hafna- og Mjúkboltafélagsins Rafn Kumar Bonifacius lék til úrslita í Meistaramót TSÍ karla um helgina og hafði þar betur gegn Birki Gunnarssyni úr Tennisfélagi Kópavogs 6-2, 2-6 og 6-2. Í þriðja sæti sigraði Anton Jihao Magnússon á móti Egill Sigurðsson, Víkingi.  Rafn Kumar og Birkir vann svo tvíliðaleiks mótið á móti Anton Jihao og Egill, 6-4, 6-2.   Þetta var þriðja Meistaramóts titill Rafns í einliðaleik (2015, 2016, 2018) og endaði hann árið með sjö titlar – Íslandsmót Innanhúss (einliða og tvíliða), Stórmót Víkings, Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélagsins, Íslandsmót Utanhúss (tvíliða) og  krýndur stiga­meist­ar­ar TSÍ 2018 eft­ir sig­ur hans í einliða.

Koma með vin í tennis / “Bring a friend to tennis”

Núna í haust erum við að hvetja krökkum sem eru skráð á tennisæfingar til að koma með vinur þeirra á tveimur tennis æfingar  –  óþarfi að skrá fyrirfram, og eigum við spöðum fyrir alla.

This Fall, we encourage all enrolled students to bring a friend to a couple of tennis practices – no registration necessary and we have rackets for everyone.

Image result for tennis kids funImage may contain: 2 people, outdoor